Ótrúlega veglegar og fallegar kertaluktir frá Nkuku úr járni með gleri, luktirnar koma í tveimur stærðum, með báðum luktunum fylgir kertastæði fyrir mjótt kerti, það er laust svo hægt er að nota það með eða án þess.
Stærð luktanna:
Stór: 70*13*13
Lítil: 50*13*13
Sendingakostnaður reiknast í greiðsluferli