ATHUGIÐ - gráa skóhillan er í forpöntun og kemur upp úr miðjum október
Frábær skóhilla úr málmi og plötu með brúnu plastviðarlíki.
Falleg og tímalaus hönnun sem passar vel inn á öll heimili.
Kemur í tveimur litum brúnu og gráu
Stærð: H: 92,5cm B: 30cm L: 100cm
Skóhillan kemur ósamsett með góðum leiðbeiningum
Sendingakostnaður reiknast í greiðsluferli