Fjölnota bómullarservíettur er fullkominn valkostur í staðin fyrir pappírservíettur, blautþurrkur, eldhúspappír og eru mjög fallegar á eldhúsborðið.
Servíetturnar eru úr 100% lífrænni endingargóðri GOTS-vottaðri bómull og koma í ýmsum mynstrum og litum.
Þær koma fjórar saman í setti og eru til í fimm litum.
Gæði: 100% lífræn bómull GOTS
Mál: 45x45 cm
Þvottaleiðbeiningar: 30 ° C
Sendingakostnaður reiknast í greiðsluferli