Ótrúlega falleg vegghilla hönnuð af Nönnu Aakjær Svendsen.
Hugmynd hönnuðar af Arcus hillunni var sú að hún væri ekki eingöngu notuð sem hirsla heldur væri hún einnig listaverk á vegg. Nanna fékk innblástur af hönnunni frá afa sínum, Jørgen Aakjær frá fimmta áratugnum.
Stærð hillunnar er lengd: 90cm, breidd: 15cm, hæð: 5cm
Sendingakostnaður reiknast í greiðsluferli