
ATHUGIÐ VARAN Í FORPÖNTUN, KEMUR TIL OKKAR Í LOK FEBRÚAR!
Vinsælasta varan okkar hjá Sakura-Home
Frábær skóhilla úr málmi, plata með plastviðarlíki og seta klædd með svörtu leðurlíki. Falleg og tímalaus hönnun sem passar vel inn á öll heimili.
Stærð: Breidd 80cm, Dýpt: 30cm, Hæð: 48cm
Burðargeta: 90kg
Bekkurinn kemur ósamsettur með góðum leiðbeiningum
Sendingakostnaður reiknast í greiðsluferli