
Nýtt frá Vasagle
Flottur vínrekki frá Vasagle, í vínrekkan komast 20 flöskur einnig er hægt er að hengja upp vínglös.
Stærð rekkans er 50cm á lengd, 100cm á hæð og 32cm á dýpt, hver flöskuhilla ásamt glasahillunni þola allt að 15 kg, efsta hillan þolir allt að 25 kg
Hillurnar eru mdf plötur klæddar plastviðarlíki og stangir og flöskuhillur eru úr svörtu stáli.
Sendingakostnaður reiknast í greiðsluferli