
Nýtt frá Vasagle
Töff fatahengi á hjólum sem, hillurnar eru úr mdf plötu klædd plastviðarlíki, hengið er úr svartlituðum málmi.
Stærð fatahengisins: L: 103,5cm, D: 40cm og H: 174,5cm
Burðargeta slár er 60 kg, hver hilla þolir allt að 10 kg
Fatahengið kemur ósamsett með góðum leiðbeiningum
Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli