Vasagle
Sérstaða Vasagle liggur í því að þau bjóða upp á húsgögn sem sameina einfaldleika þau eru stílhrein, nútímaleg með áherslu á notagildi og gott verð.
Húsgögnin eru þekkt fyrir að vera stílhreinar og einfaldar línur sem gera þau samrýmanleg við margar tegundir innréttinga og rými.
Margar vörur Vasagle eru gerðar úr MDF eða viðarblönduðum efnum sem bæði eru sterk og auðveld í viðhaldi. Plöturnar eru svo klæddar plastviðarlíki
Dæmi um vinsælar Vasagle vörur:
- Skóhillur og forstofubekkir með geymslu
- Fatahengi og snagar fyrir yfirhafnir
- Skrifborð og hillur fyrir vinnuaðstöðu
- Sjónvarpsskenkir og borð fyrir stofuna