Geggjuð sófaborð tvö saman þar sem hægt er að smeygja minna borðinu undir það stærra. Skemmtileg borð sem bæði er hægt að nota saman eða í sitthvoru lagi. Fallegar spónplötur á svörtum járnramma og fótum.
Stærða borða
Stærra: 45*55*40cm, burðargeta 30kg
Minna: 40*38*51cm, burðargeta 28kg
Sendingakostnaður er samkvæmt gjaldskrá póstins og reiknast í greiðsluferli