Smekkirnir frá Haps Nordic eru gerðir úr 100% GOTS- vottaðri lífrænni bómull sem er endingargóð og verður mýkri með tímanum.
Smekkirnir koma tveir saman í pakka og í tveimur litum.
Gæði: 100% lífræn bómull GOTS-vottuð
Stærð: 26x45 cm
Þvottaleiðbeiningar: 40 ° C. Ekki setja í þurrkara