
Fallegar trékanínur eru handverk Ó.M.Stefánz. Hún hannar kanínurnar sjálf, sagar út og skreytir á fjölbreyttan hátt, ýmist með stensli, álímdu fóðri eða öðru. Engin kanína er eins og koma þær í þremur stærðum
Litla kanínan er ca 19cm á hæð og 8cm á breidd