Viðar nagdótið frá Finn + Emma er unnið úr ómeðhöndluðum Indverskum harðvið, húðað með eiturefnalausu lífrænu vaxi og fyllt með baunum. Það hefur mjúka áferð og öruggt fyrir litlu krílin að naga á meðan tennurnar þeirra verða sterkari
- Ómeðhöndlaður Indverskur harðviður
- G.O.T.S vottun
- Án allra eiturefna og öruggt fyrir barnið
- Fyllt með baunum fyrir fallegt hringlu hljóð