Hæðarstillanleg leikgrind frá Finn+Emma úr 100% birki lakkað og litað með eiturefnalausum og umhverfisvænum efnum. Nagdótið er úr óunnum indverskum harðvið og húðað með vaxi úr grænmetisfræjum. Prjónuðu leikföngin eru handprjónuð í kommúnu handverkskvenna í Perú, úr G.O.T.S vottuðum lífrænum bómull. Öll dýrin er hægt að losa af grindinni og hægt að leika með ein og sér.
- Óunninn indverskur harðviður
- Litir og lakk innihalda ekki blý, falöt, nikkel, kvikasilfur eða lífræn rokgjörn efnasambönd (VOC) G.O.T.S. vottaður 100% lífrænn bómull
- Eiturefnalausir og umhverfisvænir litir og vax
- Leikföng framleidd í Perú og Indlandi