
Fallegt consolaborð með gleri og viðarhillu. Borðið eru úr málmi, gleri og plötu með plastviðarlíki. Falleg tímalaus hönnun sem passar inn á flest heimili.
Stærð: H: 80cm B: 40cm L: 100cm
Sendingakostnaður er samkvæmt gjaldskrá póstins og reiknast í greiðsluferli