
Bangsarnir frá Finn+Emma eru handprjónaðir í kommúnu handverkskvenna í Perú. Notast er við G.O.T.S vottað lífrænt bómullargarn með þalat fríri hringlu inní. Fullkomin fyrir þessi litlu að knúsa
- G.O.T.S. vottað
- 100% náttúruleg bómull
- Eiturefnalausir og umhverfisvænir litir
- Um 20 cm hár