
Fallegir löberar ofin úr hör og viscose, koma í þremur litum, svartur, grænn og drappaður. Lengd löbersins er 140cm og breidd hans 40cm.
Þvottaleiðbeiningar: handþvottur, má ekki fara í þurrkara
Löberararnir eru frá belgíska merkinu Pomax
Sendingakostnaður reiknast í greiðsluferli