Fallegir jólasokkar, hannaðir og saumaðir af Ó.M.Stefánz. Sokkarnir eru fjölbreyttir eins og þeir eru margir.
Rauður með gullpallíettum og svörtum tölum
Grænköflóttur með blúndu og burgundy tölum
Rauður með hvítri blúndu
Rauð- og grænköflóttur með marglitum tölum
Brúnn með hreindýramynstri - rauðköflóttur með brúnum tölum
Ljós með hreindýramynstri - brúnn með brúnum tölum
Sendingakostnaður reiknast í greiðsluferli








